miðvikudagur, mars 19, 2003

Oh það er svo YNDISLEGT veður. Það er sko komið vor hér. Fór út í labbitúr áðan með Örnu og Hjalta, Elísa var úti að hjóla með vinkonum sínum og vildi ekki koma með. það liggur við að maður geti verið í stuttermabol í sólinni. Í skugganum var 11 stiga hiti og sko enn hlýrra í sólinni. Þetta er sko æðislegt. Hey, ef þið viljið sjá miðbæinn í Fredrikstad þá bara kíkið hér. Þá getið þið kíkt á hvað veðrið er gott ;)